Vantar þig tækniaðstoð?
Bjóðum upp á persónulega tækniaðstoð á heimilinu fyrir alla aldurshópa.
Aðstoðum við síma, tölvur, spjaldtölvur, net og margt fleira.
Bjóðum upp á persónulega tækniaðstoð á heimilinu fyrir alla aldurshópa.
Aðstoðum við síma, tölvur, spjaldtölvur, net og margt fleira.
Heimsóknargjald (30 mínútur innifaldar) : 5000 kr
Hver byrjuð klukkustund eftir það : 5500 kr
Síma aðstoð, símtöl styttri en 15 mínútur : 2000 kr
Símtöl lengur en 15 mínútur, hver byrjuð klukkustund : 5500 kr
Heimsóknir í boði á Akureyri án akstursverðs.
Heimsóknir með akstri utan Akureyrar : 140 kr pr. km + 1000kr pr. klukkutími í akstri
Heimsóknir í boði á Norðurlandi eystra.
Símar og spjaldtölvur
Uppsetning og almenn aðstoð við síma og spjaldtölvur.
Tölvur og tölvupóstur
Allskonar aðstoð við tölvur og tölvupósta.
Netið
Uppsettning á WiFi og fleira.
Ef þú sérð ekki vandamálið þitt geturu haft samband og við reddum því.
Ég heiti Jóhann Þór Auðunsson. Ég er menntaður rafvirki og mikill tækni og tölvu áhugamaður. Er með kunnáttu á mörgum sviðum tækninnar. Vanur að aðstoða eldra fólk í tæknimálum og er umburðarlyndur. Markmið mitt er að kenna fólki að verða sjálfbjarga í að leysa tækni vandamálin sjálf.
Hvað tekur heimsókn langan tíma?
Það fer eftir því hversu stórt verkefnið er.
Hvernig borga ég?
Það er hægt að greiða með peningum eða millifærslum.
Alla virka daga 16:30-21
Helgar 10-20
Sími : 662-1216
Netfang : nordantaekni@gmail.com